Titillinn tekinn af Arnari 14. ágúst 2015 21:47 Arnar, Ingvar og Sæmundur Ólafsson eftir hlaupið. mynd/frjálsíþróttadeild ír Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands tók í gær fyrir umdeilt mál sem kom upp á Íslandsmeistaramótinu í 5km götuhlaupi karla. Arnar Pétursson varð þá Íslandsmeistari en myndbandsupptökur sýndu að hann stytti sér leið á lokasprettinum. Ingvar Hjartarson mátti sjá á eftir titlinum. Hann var ekki sáttur og kærði hlaupið. Nú er Laganefnd FRÍ loksins búið að taka málið fyrir og úrskurða. „Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki," segir meðal annars í úrskurðinum. Kæra má þennan úrskurð til dómstóls ÍSÍ. Úrskurðinn og fréttatilkynningu FRÍ má sjá í heild sinni hér að neðan.Arnar Pétursson.vísir/stefánStjórn Frjálsíþróttasambandsa Íslands tók til umræðu á stjórnarfundi í gær álit Laganefndar FRÍ vegna kæru Ingvars Hjartarsonar á atviki sem átti sér stað í síðustu beygju á Meistaramóti Íslands í 5km götuhlaupi.Laganefndin skilaði áliti sínu einróma og setur það fram í fimm köflum. Útdáttur úr áliti laganefndar í tveimur köflum af fimm er birtur hér að neðan til skýringar á úrskurði stjórnar FRÍ um að árangur Arnars Péturssonar í hlaupinu verði fjarlægður úr afrekaskrá FRÍ og samhliða úrskurðar stjórn FRÍ að Ingvar Hjartarson er Íslandsmeistari í 5km götuhlaupi karla 2015.1. Í fyrsta kafla kemur eftirfarandi fram: „ ....það er það mat laganefndar að stjórn FRÍ ætti að taka kæruna til efnislegrar meðferðar og úrskurða í henni.“2. Í kærunni er vísað til myndbands sem birt var á vef RÚV af hinu kærða atviki og hefur laganefnd lagt þá upptöku til grundvallar við mat sitt á atvikinu.2.1. „ Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki.“2.2. Í IAAF reglu 240.10 segir:„If the Referee is satisfied on the report of a Judge or Umpire or otherwise that an athlete has left the marked course thereby shortening the distance to be covered, he shall be disqualified.“„Það er mat laganefndar, að hið kærða atvik megi færa undir þessa gr. enda sýnilegt að leið hlauparans styttist nokkuð við atvikið og hefði því að mati laganefndar átt að vísa honum úr keppni vegna þess.“2.3. „Það liggur fyrir að ekki var tekið á atvikinu í keppninni, árangur Arnars Péturssonar var viðurkenndur og stendur nú í afrekaskrá FRÍ.“„Að mati laganefndar ætti stjórn að hafa til hliðsjónar það meginsjónarmið að árangri sem skráður er af hálfu sambandsins sé sannarlega náð í samræmi við gildandi reglur viðkomandi keppnisgreinar og að verðlaun og titlar séu aðeins veittir á grundvelli slíks árangurs.“„Laganefnd telur að það séu hagsmunir íþróttarinnar og frjálsíþróttahreyfingarinnar í heild, sem og einstakra keppenda, að skráður árangur og veiting verðlauna og titla sé jafnan hafin yfir vafa.“2.4. „Að mati laganefndar gerðist Arnar Pétursson, í umræddu hlaupi, brotlegur við gr. 240.9 í keppnisreglum IAAF, sem skv. gr. 240.10 varðar brottrekstri.“Laganefnd ítrekar að úrskurði stjórn í málinu, sé sá úrskurður kæranlegur til dómstóls ÍSÍ sbr. 1. mgr. 25. gr. laga FRÍ. Því verður að tilkynna kæranda og hinum kærða formlega um úrskurð stjórnar strax þegar hann liggur fyrir.F.h. stjórnar FRÍVirðingarfyllst,Einar Vilhjálmsson Má stytta sér leið í svona götuhlaupi?????Posted by Óskar Hlynsson on Monday, April 27, 2015 >/center> Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sjá meira
Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands tók í gær fyrir umdeilt mál sem kom upp á Íslandsmeistaramótinu í 5km götuhlaupi karla. Arnar Pétursson varð þá Íslandsmeistari en myndbandsupptökur sýndu að hann stytti sér leið á lokasprettinum. Ingvar Hjartarson mátti sjá á eftir titlinum. Hann var ekki sáttur og kærði hlaupið. Nú er Laganefnd FRÍ loksins búið að taka málið fyrir og úrskurða. „Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki," segir meðal annars í úrskurðinum. Kæra má þennan úrskurð til dómstóls ÍSÍ. Úrskurðinn og fréttatilkynningu FRÍ má sjá í heild sinni hér að neðan.Arnar Pétursson.vísir/stefánStjórn Frjálsíþróttasambandsa Íslands tók til umræðu á stjórnarfundi í gær álit Laganefndar FRÍ vegna kæru Ingvars Hjartarsonar á atviki sem átti sér stað í síðustu beygju á Meistaramóti Íslands í 5km götuhlaupi.Laganefndin skilaði áliti sínu einróma og setur það fram í fimm köflum. Útdáttur úr áliti laganefndar í tveimur köflum af fimm er birtur hér að neðan til skýringar á úrskurði stjórnar FRÍ um að árangur Arnars Péturssonar í hlaupinu verði fjarlægður úr afrekaskrá FRÍ og samhliða úrskurðar stjórn FRÍ að Ingvar Hjartarson er Íslandsmeistari í 5km götuhlaupi karla 2015.1. Í fyrsta kafla kemur eftirfarandi fram: „ ....það er það mat laganefndar að stjórn FRÍ ætti að taka kæruna til efnislegrar meðferðar og úrskurða í henni.“2. Í kærunni er vísað til myndbands sem birt var á vef RÚV af hinu kærða atviki og hefur laganefnd lagt þá upptöku til grundvallar við mat sitt á atvikinu.2.1. „ Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki.“2.2. Í IAAF reglu 240.10 segir:„If the Referee is satisfied on the report of a Judge or Umpire or otherwise that an athlete has left the marked course thereby shortening the distance to be covered, he shall be disqualified.“„Það er mat laganefndar, að hið kærða atvik megi færa undir þessa gr. enda sýnilegt að leið hlauparans styttist nokkuð við atvikið og hefði því að mati laganefndar átt að vísa honum úr keppni vegna þess.“2.3. „Það liggur fyrir að ekki var tekið á atvikinu í keppninni, árangur Arnars Péturssonar var viðurkenndur og stendur nú í afrekaskrá FRÍ.“„Að mati laganefndar ætti stjórn að hafa til hliðsjónar það meginsjónarmið að árangri sem skráður er af hálfu sambandsins sé sannarlega náð í samræmi við gildandi reglur viðkomandi keppnisgreinar og að verðlaun og titlar séu aðeins veittir á grundvelli slíks árangurs.“„Laganefnd telur að það séu hagsmunir íþróttarinnar og frjálsíþróttahreyfingarinnar í heild, sem og einstakra keppenda, að skráður árangur og veiting verðlauna og titla sé jafnan hafin yfir vafa.“2.4. „Að mati laganefndar gerðist Arnar Pétursson, í umræddu hlaupi, brotlegur við gr. 240.9 í keppnisreglum IAAF, sem skv. gr. 240.10 varðar brottrekstri.“Laganefnd ítrekar að úrskurði stjórn í málinu, sé sá úrskurður kæranlegur til dómstóls ÍSÍ sbr. 1. mgr. 25. gr. laga FRÍ. Því verður að tilkynna kæranda og hinum kærða formlega um úrskurð stjórnar strax þegar hann liggur fyrir.F.h. stjórnar FRÍVirðingarfyllst,Einar Vilhjálmsson Má stytta sér leið í svona götuhlaupi?????Posted by Óskar Hlynsson on Monday, April 27, 2015 >/center>
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20
Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20
Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43