Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 12:20 Harpa Þorsteinsdóttir. Vísir/Andri Marinó Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með sannfærandi hætti en aðeins eitt lið tryggir sér Meistaradeildarsætið. Það er mikill hiti og molla á Kýpur þar sem riðillinn er spilaður og þær kýpversku hafa því forskot á íslensku stelpurnar sem eru ekki vanar að spila við svona aðstæður. Stjörnukonur tefla fram nýjum brasilískum leikmönnum og eru staðráðnar að koma liðinu áfram í útsláttarkeppnina. Apollon Limassol nægir jafntefli eftir 8-0 sigur sinn á Hibernians frá Möltu í síðasta leik en markatala Stjörnunnar er þó aðeins einu marki verra. Stjarnan vann 5-0 sigur á Hibernians og 4-0 sigur á færeyska liðinu KÍ frá Klaksvík. Þetta er sannkölluð úrslitastund og mikið undir fyrir Íslandsmeistarana úr Garðabænum. Stjörnuliðið hefur verið á góðu skriði upp á síðkastið og nú er að sjá hvort þeim takist að slá út heimastúlkurnar. Vísir og Sporttv mun sýna leikinn í beinni útsendingu en aðeins verður þó hægt að horfa leikinn hér heima á Íslandi. Leikur Stjörnunnar og Apollon Limassol hefst klukkan 16.00. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira
Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum með sannfærandi hætti en aðeins eitt lið tryggir sér Meistaradeildarsætið. Það er mikill hiti og molla á Kýpur þar sem riðillinn er spilaður og þær kýpversku hafa því forskot á íslensku stelpurnar sem eru ekki vanar að spila við svona aðstæður. Stjörnukonur tefla fram nýjum brasilískum leikmönnum og eru staðráðnar að koma liðinu áfram í útsláttarkeppnina. Apollon Limassol nægir jafntefli eftir 8-0 sigur sinn á Hibernians frá Möltu í síðasta leik en markatala Stjörnunnar er þó aðeins einu marki verra. Stjarnan vann 5-0 sigur á Hibernians og 4-0 sigur á færeyska liðinu KÍ frá Klaksvík. Þetta er sannkölluð úrslitastund og mikið undir fyrir Íslandsmeistarana úr Garðabænum. Stjörnuliðið hefur verið á góðu skriði upp á síðkastið og nú er að sjá hvort þeim takist að slá út heimastúlkurnar. Vísir og Sporttv mun sýna leikinn í beinni útsendingu en aðeins verður þó hægt að horfa leikinn hér heima á Íslandi. Leikur Stjörnunnar og Apollon Limassol hefst klukkan 16.00.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira
Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15. ágúst 2015 08:00