Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már í leik gegn ÍBV á dögunum. Vísir/Stefán Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17
Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25