170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 23:47 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48