Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2015 10:59 Samstöðufundur lífeindafræðinga fyrir þremur árum. Þeir eru enn ósáttir með kaup og kjör og hafa margir hverjir sagt upp, vísir/gva Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10