Segja son sinn hafa verið heilaþveginn Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 11:30 Íslamska ríkið birti þessa mynd af Seifeddine Rezgui daginn eftir árásina og sögðu þeir hann hafa verið á þeirra vegum. Vísir/EPA „Ég get ekki ímyndað mér að hann hafi gert þetta. Hann hélt á byssunni og gekk um svæðið. Hann skaut ekki úr henni. Ég vil vita hver skaut og kom sökinni á hann.“ Þetta segir móðir Seifeddine Rezgui, en hann skaut 38 ferðamenn til bana í Sousse í Túnis fyrir tveimur vikum. Foreldrar hans segja hann hafa verið heilaþveginn og trúa ekki að hann hafi skotið úr byssu sinni. Þau nefna aldrei hverjir heilaþvoðu hann, en Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni. Degi fyrir árásina kom móðir Rezgui að honum að leik við yngri bróður sinn á heimili þeirra. Hún segir hann hafa farið í sturtu og beðið sig um pening þar sem hann væri að fara að hitta vin sinn um kvöldið. Þetta segir móðir hans í viðtali við Sky News.Faðmaði og kyssti móður sína „Hann faðmaði mig, kyssti mig og fór. Það var í síðasta sinn sem ég sá hann. Daginn eftir bankaði lögreglan á hurðina hjá okkur. Við höfðum ekki hugmynd um hvað hefði gerst. Ég trúði þessi ekki. Jafnvel núna, ég sver til guðs, ég trúi ekki að þetta hafi gerst.“ Abdul-Hakim Rezgui, faðir Seifeddine, segir son sinn hafa elskað fótbolta, dans og lestur. Hann var í háskóla og vann á kaffihúsi á kvöldin til að safna sér fyrir áframhaldandi námi í Frakklandi. Þau segja að hann hafi aldrei verið fjarverandi í skólanum síðastliðin fjögur ár. „Fólk segir að hann hafi verið í þjálfun í Líbýu í tvö ár. Hvernig gæti hann hafa verið í þjálfun í Líbýu? Hvernig ætti hann að hafa gert það? Hvað með háskólann? Til ferðamannanna segi ég: Guð blessi þá sem dóu og guð blessi son minn. Hann getur ekki hafa gert þetta. Vondir menn plötuðu hann og guð mun sjá um hann eins og hann á skilið.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53 Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér að hann hafi gert þetta. Hann hélt á byssunni og gekk um svæðið. Hann skaut ekki úr henni. Ég vil vita hver skaut og kom sökinni á hann.“ Þetta segir móðir Seifeddine Rezgui, en hann skaut 38 ferðamenn til bana í Sousse í Túnis fyrir tveimur vikum. Foreldrar hans segja hann hafa verið heilaþveginn og trúa ekki að hann hafi skotið úr byssu sinni. Þau nefna aldrei hverjir heilaþvoðu hann, en Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni. Degi fyrir árásina kom móðir Rezgui að honum að leik við yngri bróður sinn á heimili þeirra. Hún segir hann hafa farið í sturtu og beðið sig um pening þar sem hann væri að fara að hitta vin sinn um kvöldið. Þetta segir móðir hans í viðtali við Sky News.Faðmaði og kyssti móður sína „Hann faðmaði mig, kyssti mig og fór. Það var í síðasta sinn sem ég sá hann. Daginn eftir bankaði lögreglan á hurðina hjá okkur. Við höfðum ekki hugmynd um hvað hefði gerst. Ég trúði þessi ekki. Jafnvel núna, ég sver til guðs, ég trúi ekki að þetta hafi gerst.“ Abdul-Hakim Rezgui, faðir Seifeddine, segir son sinn hafa elskað fótbolta, dans og lestur. Hann var í háskóla og vann á kaffihúsi á kvöldin til að safna sér fyrir áframhaldandi námi í Frakklandi. Þau segja að hann hafi aldrei verið fjarverandi í skólanum síðastliðin fjögur ár. „Fólk segir að hann hafi verið í þjálfun í Líbýu í tvö ár. Hvernig gæti hann hafa verið í þjálfun í Líbýu? Hvernig ætti hann að hafa gert það? Hvað með háskólann? Til ferðamannanna segi ég: Guð blessi þá sem dóu og guð blessi son minn. Hann getur ekki hafa gert þetta. Vondir menn plötuðu hann og guð mun sjá um hann eins og hann á skilið.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53 Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53
Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00