Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 18. júlí 2015 13:00 Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann." Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann."
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira