Tennisstjarna handtekin í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 22:00 Vísir/Getty Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns. Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns.
Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira