Bayern býður Vidal fimm ára samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 16:00 Vísir/Getty Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45
Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58