Aníta stefnir á að bæta Íslandsmetið í úrslitahlaupinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2015 17:30 Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira