Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2015 14:54 Spéhræðsla plagar ekki spunahópinn The Entire Population of Iceland. Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland er nýkominn úr leikferð til New York þar sem þau sýndu á Del Close spuna-maraþoninu. Á maraþoninu voru sýndar sýningar í 9 leikhúsum í NY í 72 klukkutíma samfleytt. Hópurinn vakti mikla athygli með sýningunni sinni The Improvised Saga, þar sem þau spunnu meðal annars kór-lag í fimmundarsöng. Sýningin þeirra var á besta stað í dagskrá maraþonsins, í aðal-leikhúsinu og þurftu áhorfendur að bíða í nokkra klukkutíma til að komast inn. Eftir sýninguna voru íslensku spunaleikararnir margoft stoppaðir út á götum NY-borgar af fólki sem hafði setið í troðfullum salnum.Mikill áhugi var á sýningunum í New York.Meðal þeirra sem sýndu beint á eftir hópnum á hátíðinni voru Amy Poehler (einn stofnandi UCB), Ellie Kemper, höfundar Inside Amy Schumer, Broad City, 30 rock og fleiri af helstu grínistum Bandaríkjanna. Hópurinn notaði tækifærið og fékk nokkra af færustu spunaleikurum NY til að þjálfa sig á meðan á dvölinni úti stóð og stefna á að flytja inn marga af þeim til Íslands á næstu misserum. Flestir úr hópnum eru nú komnir heim til Íslands eftir viðburðaríka viku, en spunaleikkonurnar Blær og Steiney (sem eru einnig meðlimir Reykjavíkurdætra) eru ennþá í NY þar sem þeim hefur verið boðið að taka þátt í Hip Hop spunasýningu UCB-leikhússins þar sem margir af þekktustu röppurum Bandaríkjanna, eins og RZA úr Wu Tang Clan, hafa komið fram. Það verður ekki í fyrsta sinn sem þær rappa á sviði NY en þeim var boðið að koma fram á tónleikum með eiganda hins sögufræga grín-klúbbs Comedy Cellar í síðustu viku. Improv Ísland verður með maraþon-sýningu á menningarnótt í ágúst og vikuleg fjölbreytt spuna-grínkvöld í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar á næsta ári.Hér má sjá The Entire Population of Iceland í miðjum klíðum. Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland er nýkominn úr leikferð til New York þar sem þau sýndu á Del Close spuna-maraþoninu. Á maraþoninu voru sýndar sýningar í 9 leikhúsum í NY í 72 klukkutíma samfleytt. Hópurinn vakti mikla athygli með sýningunni sinni The Improvised Saga, þar sem þau spunnu meðal annars kór-lag í fimmundarsöng. Sýningin þeirra var á besta stað í dagskrá maraþonsins, í aðal-leikhúsinu og þurftu áhorfendur að bíða í nokkra klukkutíma til að komast inn. Eftir sýninguna voru íslensku spunaleikararnir margoft stoppaðir út á götum NY-borgar af fólki sem hafði setið í troðfullum salnum.Mikill áhugi var á sýningunum í New York.Meðal þeirra sem sýndu beint á eftir hópnum á hátíðinni voru Amy Poehler (einn stofnandi UCB), Ellie Kemper, höfundar Inside Amy Schumer, Broad City, 30 rock og fleiri af helstu grínistum Bandaríkjanna. Hópurinn notaði tækifærið og fékk nokkra af færustu spunaleikurum NY til að þjálfa sig á meðan á dvölinni úti stóð og stefna á að flytja inn marga af þeim til Íslands á næstu misserum. Flestir úr hópnum eru nú komnir heim til Íslands eftir viðburðaríka viku, en spunaleikkonurnar Blær og Steiney (sem eru einnig meðlimir Reykjavíkurdætra) eru ennþá í NY þar sem þeim hefur verið boðið að taka þátt í Hip Hop spunasýningu UCB-leikhússins þar sem margir af þekktustu röppurum Bandaríkjanna, eins og RZA úr Wu Tang Clan, hafa komið fram. Það verður ekki í fyrsta sinn sem þær rappa á sviði NY en þeim var boðið að koma fram á tónleikum með eiganda hins sögufræga grín-klúbbs Comedy Cellar í síðustu viku. Improv Ísland verður með maraþon-sýningu á menningarnótt í ágúst og vikuleg fjölbreytt spuna-grínkvöld í Þjóðleikhúskjallaranum í febrúar á næsta ári.Hér má sjá The Entire Population of Iceland í miðjum klíðum.
Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira