Gamli FH-ingurinn afgreiddi Færeyja-Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2015 19:53 Hólmar Örn Eyjólfsson. Vísir/Getty Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í norska liðinu Rosenborg sóttu sigur til Færeyja í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Rosenborg vann þá 2-0 útisigur á Víkingi frá Götu en leikurinn fór fram Svangaskarð-vellinum í Tóftum. Rosenborg, sem er á toppnum í norsku úrvalsdeildinni, er því í fínum málum fyrir seinni leikinn sem fer fram í Þrándheimi í næstu viku. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann í vörn Rosenborg og í markinu stóð André Hansen, fyrrum markvörður KR. Alexander Toft Söderlund, fyrrum leikmaður FH í Pepsi-deildinni, var hetja síns liðs í kvöld en hann lék á Íslandi sumarið 2009. Söderlund kom inná sem varamaður á 64. mínútu leiksins og skoraði bæði mörk norska liðsins á síðustu átta mínútum. Það fyrra kom á 82. mínútu og það síðara á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Toft Söderlund hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum í norsku deildinni í sumar og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli við Molde um síðustu helgi. Kåre Hedley Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, ákvað að hvíla hann í þessum leik en var tilneyddur til að senda hann inn á völlinn í seinni hálfleiknum. Það skilaði sér í tveimur mörkum og frábærum úrslitum fyrir seinni leikinn í Noregi. Evrópudeild UEFA Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í norska liðinu Rosenborg sóttu sigur til Færeyja í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Rosenborg vann þá 2-0 útisigur á Víkingi frá Götu en leikurinn fór fram Svangaskarð-vellinum í Tóftum. Rosenborg, sem er á toppnum í norsku úrvalsdeildinni, er því í fínum málum fyrir seinni leikinn sem fer fram í Þrándheimi í næstu viku. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann í vörn Rosenborg og í markinu stóð André Hansen, fyrrum markvörður KR. Alexander Toft Söderlund, fyrrum leikmaður FH í Pepsi-deildinni, var hetja síns liðs í kvöld en hann lék á Íslandi sumarið 2009. Söderlund kom inná sem varamaður á 64. mínútu leiksins og skoraði bæði mörk norska liðsins á síðustu átta mínútum. Það fyrra kom á 82. mínútu og það síðara á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Toft Söderlund hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum í norsku deildinni í sumar og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli við Molde um síðustu helgi. Kåre Hedley Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, ákvað að hvíla hann í þessum leik en var tilneyddur til að senda hann inn á völlinn í seinni hálfleiknum. Það skilaði sér í tveimur mörkum og frábærum úrslitum fyrir seinni leikinn í Noregi.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira