WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2015 11:02 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson. mynd/wow air WOW air hefur keypt helmingshlut í ferðaskrifstofunni Gaman Ferðum en þessi fyrirtæki hafa unnið saman frá stofnun WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Hjá Gaman Ferðum starfa fjórir starfsmenn en ferðaskrifstofan var stofnuð 2012 af Þóri Bæring Ólafssyni og Braga Hinriki Magnússyni. Þór Bæring Ólafsson verður áfram framkvæmdastjóri Gaman Ferða og Bragi Hinrik Magnússon áfram forstöðumaður hópadeildar. Berglind Snæland er nýr fjármálastjóri Gaman Ferða og forstöðumaður sérferða. Ingibjörg Eysteinsdóttir mun stýra nýrri deild hjá fyrirtækinu en hún verður forstöðumaður sólarlandadeildar Gaman Ferða. „Það var greinilegt að WOW air myndi koma með ferska vinda inn á þennan markað og við vildum taka þátt í þessu ævintýri. Í kjölfarið gerðu Gaman Ferðir samstarfssamning við WOW air og boltinn fór að rúlla. Til að byrja með voru fótboltaferðir og tónleikaferðir í aðalhlutverki en hægt og rólega hefur vöruúrvalið verið að aukast hjá Gaman Ferðum með sólar-,golf- og skíðaferðum“ segir Þór Bæring framkvæmdastjóri. „Þór og Bragi hafa byggt upp mjög flott félag á skömmum tíma og hefur samstarf okkar við Gaman Ferðir verið mjög gott frá fyrsta degi. Við sjáum margvísleg tækifæri í því að vinna enn nánar með Gaman ferðum næstu árin í að bjóða fjölbreyttar pakkaferðir á hagstæðustu kjörunum sem völ er á“ segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air. Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Sjá meira
WOW air hefur keypt helmingshlut í ferðaskrifstofunni Gaman Ferðum en þessi fyrirtæki hafa unnið saman frá stofnun WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Hjá Gaman Ferðum starfa fjórir starfsmenn en ferðaskrifstofan var stofnuð 2012 af Þóri Bæring Ólafssyni og Braga Hinriki Magnússyni. Þór Bæring Ólafsson verður áfram framkvæmdastjóri Gaman Ferða og Bragi Hinrik Magnússon áfram forstöðumaður hópadeildar. Berglind Snæland er nýr fjármálastjóri Gaman Ferða og forstöðumaður sérferða. Ingibjörg Eysteinsdóttir mun stýra nýrri deild hjá fyrirtækinu en hún verður forstöðumaður sólarlandadeildar Gaman Ferða. „Það var greinilegt að WOW air myndi koma með ferska vinda inn á þennan markað og við vildum taka þátt í þessu ævintýri. Í kjölfarið gerðu Gaman Ferðir samstarfssamning við WOW air og boltinn fór að rúlla. Til að byrja með voru fótboltaferðir og tónleikaferðir í aðalhlutverki en hægt og rólega hefur vöruúrvalið verið að aukast hjá Gaman Ferðum með sólar-,golf- og skíðaferðum“ segir Þór Bæring framkvæmdastjóri. „Þór og Bragi hafa byggt upp mjög flott félag á skömmum tíma og hefur samstarf okkar við Gaman Ferðir verið mjög gott frá fyrsta degi. Við sjáum margvísleg tækifæri í því að vinna enn nánar með Gaman ferðum næstu árin í að bjóða fjölbreyttar pakkaferðir á hagstæðustu kjörunum sem völ er á“ segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Sjá meira
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12