Fjölmargir reiðubúnir til að dansa við Snorra eftir andlát sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2015 21:25 Snorri segist í samtali við Vísi vera tilbúinn að hefjast handa við verkefni sitt. vísir/snorri ásmundsson Listamanninum Snorra Ásmundssyni hefur borist nokkur tilboð frá einstaklingum sem tilbúnir eru til að leyfa honum að dansa við jarðneskar leifar sínar eftir andlát. Snorri hefur reglulega frá árinu 2008 auglýst eftir líkamsleifum með það að markmiði fá efnivið í myndbandsverk, en að sögn aldrei borist eins mörg tilboð og nú. Snorri segist í samtali við Vísi hafa borist þó nokkur tilboð á undanförnum dögum, en ekkert frá deyjandi einstaklingum. Hann segist þó eiga von á að geta hafist handa við verkefni sitt í náinni framtíð, auglýsing hans hafi vakið gríðarlega athygli, sem nú hafi ratað í erlenda fjölmiðla. Áður hefur honum borist tilboð frá íslenskum manni með banvænan sjúkdóm. Snorri segir hann þó hafa læknast af sjúkdómnum og hófst leit hans að öðrum einstaklingi því að nýju. Hann segir það lítið mál að kaupa lík í Mexíkó eða Kína, en hefur lítinn áhuga á því. Það sé siðblinda og setur hann því þau skilyrði að fólk gefi samþykki sitt. Þá hafi einhverjir sett fram sín eigin skilyrði, en einn þeirra biður um að lagið The things you left í flutningi the Flying Lotus verði spilað á meðan dansinn stendur yfir. Snorri hyggst dansa við við líkið í um klukkustund áður en hann skilar því aftur, og heitir því að skila því í „sama ástandi og hann fékk það.“ Einn setur þau skilyrði að þetta lag verði spilað. Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listamanninum Snorra Ásmundssyni hefur borist nokkur tilboð frá einstaklingum sem tilbúnir eru til að leyfa honum að dansa við jarðneskar leifar sínar eftir andlát. Snorri hefur reglulega frá árinu 2008 auglýst eftir líkamsleifum með það að markmiði fá efnivið í myndbandsverk, en að sögn aldrei borist eins mörg tilboð og nú. Snorri segist í samtali við Vísi hafa borist þó nokkur tilboð á undanförnum dögum, en ekkert frá deyjandi einstaklingum. Hann segist þó eiga von á að geta hafist handa við verkefni sitt í náinni framtíð, auglýsing hans hafi vakið gríðarlega athygli, sem nú hafi ratað í erlenda fjölmiðla. Áður hefur honum borist tilboð frá íslenskum manni með banvænan sjúkdóm. Snorri segir hann þó hafa læknast af sjúkdómnum og hófst leit hans að öðrum einstaklingi því að nýju. Hann segir það lítið mál að kaupa lík í Mexíkó eða Kína, en hefur lítinn áhuga á því. Það sé siðblinda og setur hann því þau skilyrði að fólk gefi samþykki sitt. Þá hafi einhverjir sett fram sín eigin skilyrði, en einn þeirra biður um að lagið The things you left í flutningi the Flying Lotus verði spilað á meðan dansinn stendur yfir. Snorri hyggst dansa við við líkið í um klukkustund áður en hann skilar því aftur, og heitir því að skila því í „sama ástandi og hann fékk það.“ Einn setur þau skilyrði að þetta lag verði spilað.
Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira