Cameron grét þegar hann heyrði Titanic-tónlist Horners Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2015 22:33 James Horner og James Cameron störfuðu saman að þremur myndum, Aliens, Titanic og Avatar. Vísir/Getty Margir hafa minnst bandaríska kvikmyndatónskáldsins James Horner eftir að hann fórst í flugslysi í gær. Þeirra á meðal er leikstjórinn James Cameron en Horner samdi kvikmyndatónlist fyrir myndirnar Aliens, Titanic og Avatar, sem Cameron leikstýrði.Cameron segir samstarf þeirra hafa byrjað brösuglega en Horner hafði tvíbókað sig þegar kom að því að semja tónlist fyrir Aliens á níunda áratug síðustu aldar. Horner kláraði verkið á einum og hálfum degi og þurfti Cameron og teymi hans að klippa tónlistina við myndina. Leikstjórinn vildi þó vinna aftur með Horner og fékk hann til liðs við sig fyrir kvikmyndina Titanic og gekk það ögn betur í það skiptið. Horner hlaut tvenn Óskarsverðlaun, fyrir bestu kvikmyndatónlistina og fyrir besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, en lagið MyHeartWillGoOn varð eitt það vinsælasta á tíunda áratug síðustu aldar.Cameron var svo hrifin af tónlist Horners fyrir myndina að hann sagðist hafa tárast þegar hann heyrði hana í fyrsta skiptið. Leikstjórinn segir síðustu minningu sína um Horner Titanic-tengda en í apríl síðastliðnum lék sinfóníusveit Royal Albert Hall tónlistina úr Titanic í heild sinni á meðan myndin var sýnd. „Það var tilfinningaþrungin stund og ég er glaður að hún sé síðasta minningin mín um James. Þeir þurftu að texta myndina því talið heyrðist ekki fyrir sveitinni. Ég hugsaði með mér að svona hefði James hugsað sér myndina.“ Tónlist Tengdar fréttir Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Margir hafa minnst bandaríska kvikmyndatónskáldsins James Horner eftir að hann fórst í flugslysi í gær. Þeirra á meðal er leikstjórinn James Cameron en Horner samdi kvikmyndatónlist fyrir myndirnar Aliens, Titanic og Avatar, sem Cameron leikstýrði.Cameron segir samstarf þeirra hafa byrjað brösuglega en Horner hafði tvíbókað sig þegar kom að því að semja tónlist fyrir Aliens á níunda áratug síðustu aldar. Horner kláraði verkið á einum og hálfum degi og þurfti Cameron og teymi hans að klippa tónlistina við myndina. Leikstjórinn vildi þó vinna aftur með Horner og fékk hann til liðs við sig fyrir kvikmyndina Titanic og gekk það ögn betur í það skiptið. Horner hlaut tvenn Óskarsverðlaun, fyrir bestu kvikmyndatónlistina og fyrir besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, en lagið MyHeartWillGoOn varð eitt það vinsælasta á tíunda áratug síðustu aldar.Cameron var svo hrifin af tónlist Horners fyrir myndina að hann sagðist hafa tárast þegar hann heyrði hana í fyrsta skiptið. Leikstjórinn segir síðustu minningu sína um Horner Titanic-tengda en í apríl síðastliðnum lék sinfóníusveit Royal Albert Hall tónlistina úr Titanic í heild sinni á meðan myndin var sýnd. „Það var tilfinningaþrungin stund og ég er glaður að hún sé síðasta minningin mín um James. Þeir þurftu að texta myndina því talið heyrðist ekki fyrir sveitinni. Ég hugsaði með mér að svona hefði James hugsað sér myndina.“
Tónlist Tengdar fréttir Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið