Nei takk!! Helga María Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2015 14:01 Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Ég mun ekki samþykkja þessa litlu hækkun og finnst mér þetta farið að vera „prinsip“-mál. Enn og aftur er verið að reyna að sannfæra okkur um að við séum ekki mikils virði og fer þetta að verða langþreytandi. Það eitt getur verið næg ástæða fyrir því að hjúkrunarfræðingar dragi ekki uppsögn sína til baka þrátt fyrir að góðir samningar náist. Þegar launin eru þetta lág þarf mun hærri prósentutölu til þess að hún skili sér í krónufjölda. Þessi 18,6% hækkun þýðir 20.000kr launahækkun fyrir mig fyrsta árið og samtals 62.000kr launahækkun á 4 árum sem er nú ekki mikið. Búið er að hóta verðbólgu í landinu öllu ef mín starfsgrein fær launahækkun en lofað er hagvexti þegar stjórnarformenn hækka sín laun. Þótt að við erum vön að bera mikla ábyrgð þá er hagkerfi landsins ekki á mínum herðum. Ríkið ber ábyrgð á rekstri heilbrigðiskerfisins ekki við starfsmennirnir enda getum við gengið út úr þessum aðstæðum. Ég veit ekki hvaða plön hafa verið gerð fyrir heilbrigðiskerfið á Íslandi og ég er ekki viss um að það sé til plan B fyrir reksturinn ef hundruðir hjúkrunarfræðinga segja upp. En eitt er víst að ekki er hægt að tryggja öryggismönnun ef starfsmenn eru ekki til staðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Verkfall 2016 Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Ég mun ekki samþykkja þessa litlu hækkun og finnst mér þetta farið að vera „prinsip“-mál. Enn og aftur er verið að reyna að sannfæra okkur um að við séum ekki mikils virði og fer þetta að verða langþreytandi. Það eitt getur verið næg ástæða fyrir því að hjúkrunarfræðingar dragi ekki uppsögn sína til baka þrátt fyrir að góðir samningar náist. Þegar launin eru þetta lág þarf mun hærri prósentutölu til þess að hún skili sér í krónufjölda. Þessi 18,6% hækkun þýðir 20.000kr launahækkun fyrir mig fyrsta árið og samtals 62.000kr launahækkun á 4 árum sem er nú ekki mikið. Búið er að hóta verðbólgu í landinu öllu ef mín starfsgrein fær launahækkun en lofað er hagvexti þegar stjórnarformenn hækka sín laun. Þótt að við erum vön að bera mikla ábyrgð þá er hagkerfi landsins ekki á mínum herðum. Ríkið ber ábyrgð á rekstri heilbrigðiskerfisins ekki við starfsmennirnir enda getum við gengið út úr þessum aðstæðum. Ég veit ekki hvaða plön hafa verið gerð fyrir heilbrigðiskerfið á Íslandi og ég er ekki viss um að það sé til plan B fyrir reksturinn ef hundruðir hjúkrunarfræðinga segja upp. En eitt er víst að ekki er hægt að tryggja öryggismönnun ef starfsmenn eru ekki til staðar.
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun