Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 10:31 Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. Vísir/Ernir „Virðulegur forseti. Íslensk stjórnvöld hafa ekki átt í neinum samningaviðræðum við kröfuhafa,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi þann 22. apríl síðastliðinn í fyrirspurnatíma þar sem hann svaraði Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, um hugmyndir um stöðugleikaskatt. Upplýsingafundir með afmörkuðum hópi kröfuhafa höfðu þó staðið á þessum tíma í nokkra mánuði. Samkvæmt bréfum sem slitabú Glitnis, LBI og Kaupþings sendu stjórnvöldum í byrjun vikunnar hófust þessir upplýsingafundir í desember á síðasta ári og í kjölfarið af þeim tilkynntu þeir stjórnvöldum um að þeir vildu semja. Það var svo í síðari hluta marsmánaðar sem kröfuhafarnir, fulltrúar þeirra og slitastjórnir voru látnar undirrita sérstakar trúnaðaryfirlýsingar vegna umræddra funda og hafa þeir átt sér stað með reglulegu millibili síðan, samkvæmt upplýsingum á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Á fundum var stærstu kröfuhöfum gert ljóst hvað stjórnvöld hygðust gera í haftamálum. Á þessum fundum var þeim gert ljóst að valið stæði á milli þess að uppfylla ákveðin stöðugleikaskilyrði, sem meðal annars fela í sér umfangsmiklar greiðslur til ríkisins, eða að á þau myndi leggjast 39 prósent stöðugleikaskattur. Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira
„Virðulegur forseti. Íslensk stjórnvöld hafa ekki átt í neinum samningaviðræðum við kröfuhafa,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi þann 22. apríl síðastliðinn í fyrirspurnatíma þar sem hann svaraði Guðmundi Steingrímssyni, formanni Bjartrar framtíðar, um hugmyndir um stöðugleikaskatt. Upplýsingafundir með afmörkuðum hópi kröfuhafa höfðu þó staðið á þessum tíma í nokkra mánuði. Samkvæmt bréfum sem slitabú Glitnis, LBI og Kaupþings sendu stjórnvöldum í byrjun vikunnar hófust þessir upplýsingafundir í desember á síðasta ári og í kjölfarið af þeim tilkynntu þeir stjórnvöldum um að þeir vildu semja. Það var svo í síðari hluta marsmánaðar sem kröfuhafarnir, fulltrúar þeirra og slitastjórnir voru látnar undirrita sérstakar trúnaðaryfirlýsingar vegna umræddra funda og hafa þeir átt sér stað með reglulegu millibili síðan, samkvæmt upplýsingum á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Á fundum var stærstu kröfuhöfum gert ljóst hvað stjórnvöld hygðust gera í haftamálum. Á þessum fundum var þeim gert ljóst að valið stæði á milli þess að uppfylla ákveðin stöðugleikaskilyrði, sem meðal annars fela í sér umfangsmiklar greiðslur til ríkisins, eða að á þau myndi leggjast 39 prósent stöðugleikaskattur.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira