Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill verkfallsfrumvarp burt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. júní 2015 16:22 vísir/vilhelm Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar mótmælir fyrirhuguðu banni við verkfallsaðgerðum aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og leggur til að málinu verði vísað frá. Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir „óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. Minnihlutinn telur að samningar hafi strandað á kröfu stjórnvalda um að miða samninga við viðkomandi félög við sömu forsendur og samninga á almennum vinnumarkaði, þrátt fyrir að grundvallarmunur sé á kjarasamningum á opinberum og almennum markaði.Sjá einnig: „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ „Af athugasemdum við frumvarpið virðist raunar mega greina að fyrirhugaðri lagasetningu sé öðrum þræði ætlað að knýja viðkomandi félög til að gangast undir kjarasamning á forsendum stjórnvalda . Í því felst mikið ójafnræði milli aðila og það getur ekki talist gildur grundvöllur fyrir banni við verkfalli,“ segir í áliti minnihlutans. Það skjóti skökku við að leggja eigi bann við verkfalli allra þeirra félaga sem fyrsta grein frumvarpsins taki til, þrátt fyrir að staða þeirra sé mjög misjöfn.Álitið má lesa í heild hér. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. 13. júní 2015 16:39 Verkfallsfrumvarpið afgreitt úr nefnd Frumvarpið var samþykkt nánast óbreytt. 13. júní 2015 13:13 Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13. júní 2015 07:00 Stjórnvöld axli ábyrgð Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 13. júní 2015 13:44 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar mótmælir fyrirhuguðu banni við verkfallsaðgerðum aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og leggur til að málinu verði vísað frá. Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir „óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. Minnihlutinn telur að samningar hafi strandað á kröfu stjórnvalda um að miða samninga við viðkomandi félög við sömu forsendur og samninga á almennum vinnumarkaði, þrátt fyrir að grundvallarmunur sé á kjarasamningum á opinberum og almennum markaði.Sjá einnig: „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ „Af athugasemdum við frumvarpið virðist raunar mega greina að fyrirhugaðri lagasetningu sé öðrum þræði ætlað að knýja viðkomandi félög til að gangast undir kjarasamning á forsendum stjórnvalda . Í því felst mikið ójafnræði milli aðila og það getur ekki talist gildur grundvöllur fyrir banni við verkfalli,“ segir í áliti minnihlutans. Það skjóti skökku við að leggja eigi bann við verkfalli allra þeirra félaga sem fyrsta grein frumvarpsins taki til, þrátt fyrir að staða þeirra sé mjög misjöfn.Álitið má lesa í heild hér.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. 13. júní 2015 16:39 Verkfallsfrumvarpið afgreitt úr nefnd Frumvarpið var samþykkt nánast óbreytt. 13. júní 2015 13:13 Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13. júní 2015 07:00 Stjórnvöld axli ábyrgð Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 13. júní 2015 13:44 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
„Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. 13. júní 2015 16:39
Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13. júní 2015 07:00
Stjórnvöld axli ábyrgð Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 13. júní 2015 13:44