42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. júní 2015 18:22 Á fimmta tug hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum sagði upp störfum í dag. Mikil ólga er meðal þeirra vegna lagasetningar á verkfall. „Við höfum fengið staðfest og skjalfest 42 uppsagnarbréf í dag. Það bætist við 21 uppsögn sem áður var komin frá geislafræðingum, og það kann að vera að fleiri séu á leiðinni,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Þá íhugar fjöldi hjúkrunarfræðinga til viðbótar að segja upp störfum. „Ég mun skila inn uppsögn. Ég er alveg ákveðin í því,“ segir Hrönn Hreiðarsdóttir svæfingarhjúkrunarfræðingur. Mikil ólga er meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra og voru margir hugsi í dag. „Maður finnur það að fólk er reitt,“ segir Vigdís Árnadóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Páll segir það mikið áhyggjuefni ef allar uppsagnirnar koma til með að standa. „Það er náttúrulega bara nokkuð sem ég vil ekki hugsa um,“ segir Páll. „Við megum engan mann missa og ég held að við eigum ekki að ganga út frá því að allt þetta frábæra starfsfólk hætti, heldur að ganga út frá því að fundin verði lausn og sátt. Þannig að allt okkar góða starfsfólk geti áfram unnið að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00 Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51 900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Á fimmta tug hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum sagði upp störfum í dag. Mikil ólga er meðal þeirra vegna lagasetningar á verkfall. „Við höfum fengið staðfest og skjalfest 42 uppsagnarbréf í dag. Það bætist við 21 uppsögn sem áður var komin frá geislafræðingum, og það kann að vera að fleiri séu á leiðinni,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Þá íhugar fjöldi hjúkrunarfræðinga til viðbótar að segja upp störfum. „Ég mun skila inn uppsögn. Ég er alveg ákveðin í því,“ segir Hrönn Hreiðarsdóttir svæfingarhjúkrunarfræðingur. Mikil ólga er meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra og voru margir hugsi í dag. „Maður finnur það að fólk er reitt,“ segir Vigdís Árnadóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Páll segir það mikið áhyggjuefni ef allar uppsagnirnar koma til með að standa. „Það er náttúrulega bara nokkuð sem ég vil ekki hugsa um,“ segir Páll. „Við megum engan mann missa og ég held að við eigum ekki að ganga út frá því að allt þetta frábæra starfsfólk hætti, heldur að ganga út frá því að fundin verði lausn og sátt. Þannig að allt okkar góða starfsfólk geti áfram unnið að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00 Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51 900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00
Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00
Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51
900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24