Mál BHM gegn ríkinu þingfest í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júní 2015 11:30 Félagsmenn BHM vísir/pjetur BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00
Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00