Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 22:00 Hér má sjá hljómsveitina eins og hún leggur sig. vísir „Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. Framundan hjá Fufanu er hljómleikaferð til London sem stendur yfir frá 14.-21. júní. „Við ljúkum einmitt þeirri tónleikaferð með tónleikum í Hyde Park að hita upp fyrir bresku stórsveitina Blur. Í kjölfarið af tónleikaferðinni kemur fyrsta EP platan okkar út, en hún ber nafnið Adjust To The Light og inniheldur Will We Last auk þriggja annarra laga.“ Sjá einnig: Þótti ekki töff að eiga enga útgefna tónlist fyrir hátíðina Það er breska útgáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út, en Björk og Ásgeir Trausti eru meðal þeirra listamanna sem eru hjá One Little Indian.Áður en Fufanu varð til hét sveitin Captain Fufanu og spilaði þá allt öðruvísi tónlist. Þar var elektróníkin allsráðandi og stemningin ekki sú sama. Sú sveit starfaði frá 2008 en eftir Iceland Airwaves 2013 tóku meðlimir þá ákvörðun að fella Captain úr nafninu.„Í haust mun svo breiðskífan okkar koma þar út, en hún ber nafnið Few More Days To Go.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið. Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. Framundan hjá Fufanu er hljómleikaferð til London sem stendur yfir frá 14.-21. júní. „Við ljúkum einmitt þeirri tónleikaferð með tónleikum í Hyde Park að hita upp fyrir bresku stórsveitina Blur. Í kjölfarið af tónleikaferðinni kemur fyrsta EP platan okkar út, en hún ber nafnið Adjust To The Light og inniheldur Will We Last auk þriggja annarra laga.“ Sjá einnig: Þótti ekki töff að eiga enga útgefna tónlist fyrir hátíðina Það er breska útgáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út, en Björk og Ásgeir Trausti eru meðal þeirra listamanna sem eru hjá One Little Indian.Áður en Fufanu varð til hét sveitin Captain Fufanu og spilaði þá allt öðruvísi tónlist. Þar var elektróníkin allsráðandi og stemningin ekki sú sama. Sú sveit starfaði frá 2008 en eftir Iceland Airwaves 2013 tóku meðlimir þá ákvörðun að fella Captain úr nafninu.„Í haust mun svo breiðskífan okkar koma þar út, en hún ber nafnið Few More Days To Go.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið.
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira