Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:35 Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu. Verkfall 2016 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu.
Verkfall 2016 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira