Útlit fyrir að sólin skíni á litahlaupara Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2015 09:45 Color Run hófst í Phoenix Arizona árið 2012. Vísir/Getty Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land. Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land.
Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24
Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07
Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30