Íslandsbanki jafnvel seldur í næstu viku Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júní 2015 10:53 Ríkissjóður gæti fengið yfir 100 milljarða fyrir söluna. Vísir/Vilhelm Sala á Íslandsbanka gæti átt sér stað í næstu viku en í viljayfirlýsingu sem stærstu kröfuhafar Glitnis hafa undirritað og sent stjórnvöldum kemur fram að bankinn verði seldur fyrir árslok 2016. Kjarninn segist hafa heimildir fyrir því að erlendir fjárfestar í Íslandsbanka verði kynntir til leiks í næstu viku.Sjá einnig: Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Íslandsbanki er að stærstum hluta í eigu slitabús Glitnis en ríkið á fimm prósenta hlut. Í samkomulaginu sem kröfuhafarnir hafa sent stjórnvöldum í tengslum við áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta sem kynnt var almenningi í gær kemur fram hvernig sölutekjum verði skipt á milli kröfuhafanna og stjórnvalda. Verði Íslandsbanki seldur til erlendra aðila skal 60 prósent söluandvirðis renna til stjórnvalda í erlendri mynt, en þó ekki meira en sem nemur 60 prósent af bókfærðu virði bankans miðað við skráð evru 5. júní 2015.Sjá einnig: Stærstu kröfuhafarnir hafa lýst yfir vilja til að fara eftir skilyrðum Kjarninn segir að samkvæmt síðasta birta fjárhagsuppgjöri Glitnis sé heildarvirði bankans metið á um 180 milljarða króna. Miðað við það fær íslenska ríkið 108 milljarða króna í erlendum gjaldeyri, verði bankinn seldur fyrir bókfært virði. Til viðbótar er kveðið á um í samkomulaginu, sem þó hefur ekki verið staðfest af slitabúunum sjálfum, að allt eigið fé Íslandsbanka umfram 23 prósent skuli renna til íslenskra stjórnvalda. Það myndi skila um 8,7 milljörðum króna til viðbótar í ríkiskassann. Gjaldeyrishöft Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira
Sala á Íslandsbanka gæti átt sér stað í næstu viku en í viljayfirlýsingu sem stærstu kröfuhafar Glitnis hafa undirritað og sent stjórnvöldum kemur fram að bankinn verði seldur fyrir árslok 2016. Kjarninn segist hafa heimildir fyrir því að erlendir fjárfestar í Íslandsbanka verði kynntir til leiks í næstu viku.Sjá einnig: Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Íslandsbanki er að stærstum hluta í eigu slitabús Glitnis en ríkið á fimm prósenta hlut. Í samkomulaginu sem kröfuhafarnir hafa sent stjórnvöldum í tengslum við áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta sem kynnt var almenningi í gær kemur fram hvernig sölutekjum verði skipt á milli kröfuhafanna og stjórnvalda. Verði Íslandsbanki seldur til erlendra aðila skal 60 prósent söluandvirðis renna til stjórnvalda í erlendri mynt, en þó ekki meira en sem nemur 60 prósent af bókfærðu virði bankans miðað við skráð evru 5. júní 2015.Sjá einnig: Stærstu kröfuhafarnir hafa lýst yfir vilja til að fara eftir skilyrðum Kjarninn segir að samkvæmt síðasta birta fjárhagsuppgjöri Glitnis sé heildarvirði bankans metið á um 180 milljarða króna. Miðað við það fær íslenska ríkið 108 milljarða króna í erlendum gjaldeyri, verði bankinn seldur fyrir bókfært virði. Til viðbótar er kveðið á um í samkomulaginu, sem þó hefur ekki verið staðfest af slitabúunum sjálfum, að allt eigið fé Íslandsbanka umfram 23 prósent skuli renna til íslenskra stjórnvalda. Það myndi skila um 8,7 milljörðum króna til viðbótar í ríkiskassann.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira