Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 16:01 „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir. vísir/eurovisiontv „Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
„Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27
„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00
Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22
Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00