Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 21:30 Heitasta stjarna Íslands og flytjandi framlags Íslendinga í Eurovision í ár er næm á tilfinningar annarra, traust vinkona, einlæg og yfirveguð samkvæmt vinum og ættingjum. Hér er að sjálfsögðu verið að lýsa engri annarri en Maríu Ólafsdóttur en hana ættu allir að þekkja í dag þrátt fyrir að hún hafi ekkert verið þekkt á síðasta ári. María var í nærmynd í Íslandi í Dag fyrr í kvöld. Nærmyndina má sjá í heild sinni hér að ofan.Lék Lovísu í Söngvaseiði þrátt fyrir fótbrotÞað kom vel í ljós hversu mikil keppnismanneskja María er þegar hún meiddist í upphafi æfinga á Söngvaseiði en lét það ekki slá sig útaf laginu. „Hún fékk hlutverk Lovísu en svo er æfingatímabilið nýbyrjað og þá fótbrotnar hún í íþróttum,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. Í kjölfarið tók við dramatískt óvissutímabil þar sem María var ekki viss um að fá að halda áfram. En María fékk að halda hlutverkinu. „Hún fékk að halda áfram og var allt æfingatímabilið í gifsi og á tveimur hækjum.“ „Hún kunni öll lögin og öll danssporin,“ segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir um systur sína Maríu en María kom með henni á æfingar hjá bílskúrsbandi systur sinnar. María stal senunni og söng í hvítan hurðastoppara. Í þættinum má sjá Maríu syngja í Vælinu í Verzlunarskólanum og í uppfærslu skólans á Draumi á Jónsmessunótt.Ekkert sem María getur ekki sungið„Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur sungið,“ segir Ásgeir Orri Ásgeirsson, höfundur Unbroken, framlags Íslands í Eurovision í ár. Hann segir hana geta sungið rokk, blús og popp án þess að blikna. Í þættinum hér að ofan er ekki aðeins rætt um kosti hennar heldur einnig galla en María er ekki fullkomin frekar en nokkur annar.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Heitasta stjarna Íslands og flytjandi framlags Íslendinga í Eurovision í ár er næm á tilfinningar annarra, traust vinkona, einlæg og yfirveguð samkvæmt vinum og ættingjum. Hér er að sjálfsögðu verið að lýsa engri annarri en Maríu Ólafsdóttur en hana ættu allir að þekkja í dag þrátt fyrir að hún hafi ekkert verið þekkt á síðasta ári. María var í nærmynd í Íslandi í Dag fyrr í kvöld. Nærmyndina má sjá í heild sinni hér að ofan.Lék Lovísu í Söngvaseiði þrátt fyrir fótbrotÞað kom vel í ljós hversu mikil keppnismanneskja María er þegar hún meiddist í upphafi æfinga á Söngvaseiði en lét það ekki slá sig útaf laginu. „Hún fékk hlutverk Lovísu en svo er æfingatímabilið nýbyrjað og þá fótbrotnar hún í íþróttum,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. Í kjölfarið tók við dramatískt óvissutímabil þar sem María var ekki viss um að fá að halda áfram. En María fékk að halda hlutverkinu. „Hún fékk að halda áfram og var allt æfingatímabilið í gifsi og á tveimur hækjum.“ „Hún kunni öll lögin og öll danssporin,“ segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir um systur sína Maríu en María kom með henni á æfingar hjá bílskúrsbandi systur sinnar. María stal senunni og söng í hvítan hurðastoppara. Í þættinum má sjá Maríu syngja í Vælinu í Verzlunarskólanum og í uppfærslu skólans á Draumi á Jónsmessunótt.Ekkert sem María getur ekki sungið„Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur sungið,“ segir Ásgeir Orri Ásgeirsson, höfundur Unbroken, framlags Íslands í Eurovision í ár. Hann segir hana geta sungið rokk, blús og popp án þess að blikna. Í þættinum hér að ofan er ekki aðeins rætt um kosti hennar heldur einnig galla en María er ekki fullkomin frekar en nokkur annar.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01
Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning