María stóð sig með prýði Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:04 María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning