Svíinn í leðurbuxunum: „Ónáttúrulegt að tveir menn vilji sofa saman“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 10:00 Måns Zelmerlöw á sviðinu í gærkvöldi. vísir/getty Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni. Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50