EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 15:54 „Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“ Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
„Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40