Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Nanna Elísa skrifar 24. maí 2015 10:11 Íslendingar hafa heillað Asera örlítið upp úr skónum að minnsta kosti. EurovisionTV Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með. Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44
Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning