VR frestar verkföllum Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 13:06 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Sjá meira
Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Sjá meira
Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45
Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55
Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00
Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30