VR frestar verkföllum Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 13:06 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR sem var að berast fjölmiðlum. Forsvarsmenn samninganefnda samtakanna og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun, að því er segir í tilkynningunni, en ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lögð verða fyrir samninganefndir félaganna. „Þegar tekin er ákvörðun um að fresta verkföllum, þá gefur það auga leið að hér eru menn eitthvað að tala saman,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. „En það er ekki komin nein endanleg útfærsla á eitt né neitt, einfaldlega vegna þess að við þurfum að koma þeim gögnum inn í samningahópana okkar annað kvöld áður en við getum eitthvað haldið áfram.“ Ólafía segir að stemningin í samningahópnum sé orðin betri en hún var, en aðeins fyrir örfáum dögum benti allt til þess að til verkfalla kæmi. „Við erum bara búin að funda hér stíft síðustu daga,“ segir hún, aðspurð um það hvað hafi gerst í millitíðinni. „Svo tókum við þá ákvörðun í gærkvöldi að flytja málið í þennan farveg og kynna það fyrir samninganefndunum okkar. Þá getum við séð hvort við höldum áfram.“ Stefnt er að því að niðurstaða samningahópanna liggi fyrir eigi síðar en 28. maí.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45 Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55 Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. 24. maí 2015 13:49
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20. maí 2015 13:45
Félagsmenn VR samþykkja verkfall Kosið var um verkfall meðal þeirra sem starfa í fyrirtækjum innan Samtaka atvinnulífsins og Félags atvinnurekenda. 19. maí 2015 13:55
Gagnrýna tilboð Samtaka atvinnulífsins SA segja ásakanir launþegahreyfingarinnar ekki eiga sér stoð. 21. maí 2015 08:00
Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20. maí 2015 16:30