Stíf fundarhöld í Karphúsinu í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2015 11:28 Nýr sáttasemjari verður skipaður frá og með 1. júní næstkomandi en þá lætur Magnús Pétursson af embætti. Vísir/Pjetur Fulltrúar ríkisins og Samtaka atvinnulífsins hafa nóg að gera í samningaviðræðum í húsi ríkissáttasemjara, oft nefnt Karphúsið, í Borgartúninu í dag. Klukkan níu í morgun hófst samningafundur Flóabandalagsins og VR með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins. Stendur fundurinn enn yfir. Samninganefnd Bandalags háskólamanna hittir samninganefnd ríksins klukkan 14. Þar svarar hún óformlega tilboðinu sem að barst í gær. Félagsmenn í BHM hafa verið í verkfalli frá 7. apríl síðastliðnum. Klukkan þrjú hittast svo samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ "Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. 11. maí 2015 22:13 Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Fulltrúar ríkisins og Samtaka atvinnulífsins hafa nóg að gera í samningaviðræðum í húsi ríkissáttasemjara, oft nefnt Karphúsið, í Borgartúninu í dag. Klukkan níu í morgun hófst samningafundur Flóabandalagsins og VR með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins. Stendur fundurinn enn yfir. Samninganefnd Bandalags háskólamanna hittir samninganefnd ríksins klukkan 14. Þar svarar hún óformlega tilboðinu sem að barst í gær. Félagsmenn í BHM hafa verið í verkfalli frá 7. apríl síðastliðnum. Klukkan þrjú hittast svo samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ "Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. 11. maí 2015 22:13 Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48
Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ "Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. 11. maí 2015 22:13
Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09