„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 12. maí 2015 18:35 Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi. Verkfall 2016 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi.
Verkfall 2016 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira