Verkfallsaðgerðir næstu daga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:20 Mikil samstaða ríkti í kröfugöngunni 1. maí. vísir/pjetur Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16
Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00
Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent