Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 15:30 Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Sjá meira
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15