Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 13:30 Florentina var í miklum ham í gær. vísir/stefán Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti