„Þú mátt ekki verða reiður“ Tinni Sveinsson skrifar 8. maí 2015 11:15 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru nú staddir á Austurlandi og fara út á sjó frá Breiðdalsvík til að renna fyrir fisk. Þegar í land er komið er Davíð hæstánægður með túrinn og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. „Ég er með veski og síma á mér!“ öskrar hann á Brynjólf sem iðrast samt einskis. „Þú mátt ekki verða reiður. Þetta var Steingrímur, ekki ég,“ svarar hann. Steingrímur er annað sjálf Brynjólfs sem hefur verið viðloðandi Illa farnir þættina hér á Vísi í vetur og þylur jafnan upp þjóðlegan fróðleik í löngum bunum. Strákarnir voru einir á Hótel Hallormsstað eina nótt og nýttu sér tækifærið til að sletta úr klaufunum. Þátturinn endar síðan á sprenghlægilegan hátt þegar strákarnir keyra á Hótel Hallormsstað. „Heiðrún hótelstýra tók á móti okkur. Í ljós kom að við vorum með hótelið út af fyrir okkur. Barinn og allt,“ segir Davið en það er bráðfyndið að sjá prakkarasvipinn á þeim þegar þeir frétta af því að þeir eru einir á hótelinu. „Einu skilyrðin voru að við myndum haga okkur vel ... sem við auðvitað gerðum,“ segir hann glettinn.Þetta er fimmtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Hægt er að sjá alla þættina á síðunni visir.is/illafarnir.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi "Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell. 30. apríl 2015 15:00