Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Hjörtur Hjartarson og Stefán Árni Pálsson skrifa 9. maí 2015 13:50 Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. vísir/auðunn Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér. Verkfall 2016 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér.
Verkfall 2016 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda