Samningafundi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins er lokið. Fundurinn hófst fyrir rúmri klukkustund.
Boðað hefur verið til tímabundins verkfalls á meðal félagsmanna sambandsins síðar í dag. Tíu þúsund manns munu leggja niður störf frá hádegi til miðnættis.
Samningafundi SGS og SA lokið
Aðalsteinn Kjartansson skrifar
