Afskipti Hönnu Birnu „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 19:39 Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf Hönnu Birnu. vísir/valli Minnihlutinn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur afskipti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, hafa verið „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“. Telur hann þó ekki forsendur til frekari skoðunar á málinu í ljósi yfirlýsinga Hönnu Birnu gagnvart umboðsmanni Alþingis.Málið dregið óþarflega á langinn Þetta kemur fram í áliti minnihlutans sem birt var á vef Alþingis í kvöld. Meirihlutinn birti álit sitt fyrr í dag. Þar eru meðal annars gerðar alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf Hönnu Birnu í skriflegu svari, í þingsal og fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, sem hafi verið til þess fallin að draga umfjöllun um málið óþarflega á langinn.Gísli Freyr Valdórsson hlaut átta mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir lekann.vísir/ernirHefði getað svarað með mun skýrari hætti Þá hafi þingmenn ekki fengið fullnægjandi upplýsingar til að geta tekið upplýsta afstöðu til málsins. Telur minnihlutinn að Hanna Birna hefði getað svarað spurningum þingmanna um minnisblaðið mun fyrr og með skýrari hætti. Hún hefði getað upplýst að útbúið hefði verið minnisblað í ráðuneytinu um málið en að þar hefðu ekki verið þær meiðandi upplýsingar sem fram komu í fjölmiðlum.Alvarlegar yfirlýsingar ráðherrans Jafnframt gagnrýnir minnihlutinn orð ráðherrans í garð undirstofnana ráðuneytisins, lögmanna, Rauða krossins og fleiri aðila og segir hana hafa ýjað að því að starfsmenn þessara aðila auk lögmanna gætu hafa brotið gegn ákvæðum um þagnarskyldu. „Slíkar yfirlýsingar hljóta að teljast alvarlegar af hálfu ráðherra og meiðandi fyrir hlutaðeigandi aðila,“ segir í álitinu. Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sagði í áliti sínu í dag að umfjöllun um þátt Hönnu Birnu í lekamálinu hefði lokið með áliti umboðsmanns Alþingis. Hún hafi borið pólitíska ábyrgð með afsögn sinni og bendir á að fyrrum aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, hlaut dóm fyrir brot í starfi. Alþingi Lekamálið Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Minnihlutinn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur afskipti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, hafa verið „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“. Telur hann þó ekki forsendur til frekari skoðunar á málinu í ljósi yfirlýsinga Hönnu Birnu gagnvart umboðsmanni Alþingis.Málið dregið óþarflega á langinn Þetta kemur fram í áliti minnihlutans sem birt var á vef Alþingis í kvöld. Meirihlutinn birti álit sitt fyrr í dag. Þar eru meðal annars gerðar alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf Hönnu Birnu í skriflegu svari, í þingsal og fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, sem hafi verið til þess fallin að draga umfjöllun um málið óþarflega á langinn.Gísli Freyr Valdórsson hlaut átta mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir lekann.vísir/ernirHefði getað svarað með mun skýrari hætti Þá hafi þingmenn ekki fengið fullnægjandi upplýsingar til að geta tekið upplýsta afstöðu til málsins. Telur minnihlutinn að Hanna Birna hefði getað svarað spurningum þingmanna um minnisblaðið mun fyrr og með skýrari hætti. Hún hefði getað upplýst að útbúið hefði verið minnisblað í ráðuneytinu um málið en að þar hefðu ekki verið þær meiðandi upplýsingar sem fram komu í fjölmiðlum.Alvarlegar yfirlýsingar ráðherrans Jafnframt gagnrýnir minnihlutinn orð ráðherrans í garð undirstofnana ráðuneytisins, lögmanna, Rauða krossins og fleiri aðila og segir hana hafa ýjað að því að starfsmenn þessara aðila auk lögmanna gætu hafa brotið gegn ákvæðum um þagnarskyldu. „Slíkar yfirlýsingar hljóta að teljast alvarlegar af hálfu ráðherra og meiðandi fyrir hlutaðeigandi aðila,“ segir í álitinu. Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sagði í áliti sínu í dag að umfjöllun um þátt Hönnu Birnu í lekamálinu hefði lokið með áliti umboðsmanns Alþingis. Hún hafi borið pólitíska ábyrgð með afsögn sinni og bendir á að fyrrum aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, hlaut dóm fyrir brot í starfi.
Alþingi Lekamálið Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira