Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55