Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra eftir að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, viðurkenndi lekann. VÍSIR/STEFÁN Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum. Alþingi Lekamálið Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira