„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2015 12:59 Myron Dempsey í leik með Tindastóli gegn Haukum í undanúrslitunum. Vísir/Auðunn „Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
„Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00