Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat 25. apríl 2015 11:13 VISIR.IS/EVALAUFEY Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram. Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram.
Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira