Lykilmenn Tindastóls spiluðu 40 mínútur í úrslitaleik í unglingaflokki í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 12:53 Pétur Rúnar og Ingvi fyrir miðju. vísir/óój Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í körfubolta í Stykkishólmi. Tindastóll lék til úrslita í unglingaflokki karla þar sem Stólarnir mættu FSu og höfðu betur, 74-71. Nokkrir af leikmönnum meistaraflokks Tindastóls eru einnig gjaldgengir í unglingaflokk. Þeirra á meðal eru Ingvi Rafn Ingvarsson, Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson sem eru allir í stórum hlutverkum í meistaraflokksliði Tindastóls sem sækir KR heim í þriðja leiknum í lokaúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Þjálfari unglingaflokks Tindastóls er Israel Martin, sem stýrir einnig meistaraflokki félagsins. Þrátt fyrir að aðeins um sólarhringur væri í þriðja leikinn gegn KR var Martin óhræddur að nota þremenninga í úrslitaleiknum í gær. Pétur og Viðar spiluðu báðir allar 40 mínúturnar í úrslitaleiknum og Ingvi spilaði litlu minna, eða 37 mínútur. Ingvi skoraði 20 stig í úrslitaleiknum og tók sex fráköst. Pétur var með 17 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar og Viðar skilaði 13 stigum og 17 fráköstum. Það verður svo að koma í ljós hvernig þremenningarnir koma undan leiknum í gær en Tindastólsliðið má ekki við fleiri skakkaföllum. Myron Dempsey spilaði ekki tvo fyrstu leikina gegn KR og þá hefur Darrell Flake glímt við meiðsli og var draghaltur bróðurpartinn af öðrum leiknum á fimmtudaginn. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 „Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í körfubolta í Stykkishólmi. Tindastóll lék til úrslita í unglingaflokki karla þar sem Stólarnir mættu FSu og höfðu betur, 74-71. Nokkrir af leikmönnum meistaraflokks Tindastóls eru einnig gjaldgengir í unglingaflokk. Þeirra á meðal eru Ingvi Rafn Ingvarsson, Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson sem eru allir í stórum hlutverkum í meistaraflokksliði Tindastóls sem sækir KR heim í þriðja leiknum í lokaúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Þjálfari unglingaflokks Tindastóls er Israel Martin, sem stýrir einnig meistaraflokki félagsins. Þrátt fyrir að aðeins um sólarhringur væri í þriðja leikinn gegn KR var Martin óhræddur að nota þremenninga í úrslitaleiknum í gær. Pétur og Viðar spiluðu báðir allar 40 mínúturnar í úrslitaleiknum og Ingvi spilaði litlu minna, eða 37 mínútur. Ingvi skoraði 20 stig í úrslitaleiknum og tók sex fráköst. Pétur var með 17 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar og Viðar skilaði 13 stigum og 17 fráköstum. Það verður svo að koma í ljós hvernig þremenningarnir koma undan leiknum í gær en Tindastólsliðið má ekki við fleiri skakkaföllum. Myron Dempsey spilaði ekki tvo fyrstu leikina gegn KR og þá hefur Darrell Flake glímt við meiðsli og var draghaltur bróðurpartinn af öðrum leiknum á fimmtudaginn. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 „Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00