Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK.
Gerður, sem er 21 árs, skrifaði undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals í gær.
Gerður skoraði 42 mörk í 16 leikjum fyrir HK í Olís-deildinni í vetur. Kópavogsliðið endaði í 9. sæti og komst ekki í úrslitakeppnina.
Valskonur lentu í 6. sæti og töpuðu svo fyrir Stjörnunni í þremur leikjum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Valur fær liðsstyrk
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið






Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti