Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:00 Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson, höfundur og annar flytjandi Nínu, segist trúa því að framlag Íslands í Eurovision í ár verði eitt af þremur efstu lögunum. Hann hefur þó ekki heyrt hin lögin sem keppa. Þetta sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. María verður ofarlega í Vínarborg, að mati bæði Eyfa og Reynis. „Ég er ekki búinn að heyra eitt einasta lag nema íslenska lagið,“ sagði hann en bætti við að hann hefði sterka tilfinningu fyrir framlagi Íslands í keppninni í ár. „Það er eitthvað við þetta lag sem smellpassar inn í þessa keppni.” Eyfi segir að ef María negli lagið á sviðinu verði hún í góðum málum. „Ég held að hún þurfi nú ekki að hafa neinar áhyggjur, hún er það sæt og fer nú bara langt á krúttlegheitunum,“ segir hann og hlær.Eyjólfur keppti í Eurovision árið 1991 með lagið Nínu.Reynir segir að hann hafi ekki heyrt gæðin í laginu fyrr en hann heyrði hana syngja lagið í eigin persónu; hann hafi ekki fílað hljóðversupptökuna. „Ég skil ekki af hverju er verið að auto-tune-a svona góða söngkonu,“ segir hann. „Um leið og ég sé hana og heyri röddina, hvað hún er með flotta popp-söngrödd, þá lifnaði það við,“ segir hann og bætir við að hann hafi fengið gæsahúð við að hlusta á flutninginn í eigin persónu. „Hún er sterkasti hlekkurinn í þessari keðju.“ „Ég er sammála Eyfa, ég held að hún verði mjög ofarlega og ég held að hún og Rússland verði einu stelpurnar sem verða þarna inn á topp fimm eða sex,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira