Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað 11. apríl 2015 02:32 Nær einhver að stöðva Jordan Spieth? Getty Þegar að Masters mótið er hálfnað leiðir bandaríska ungstirnið Jordan Spieth en hann er á 14 höggum undir pari eftir hringina tvo. Frammistaða Spieth hefur verið með ólíkindum en hann hefur aðeins fengið einn skolla það sem af er móti. Heilum fimm höggum á eftir kemur landi hans Charley Hoffman en hann er á níu höggum undir pari eftir 36 holur.Paul Casey, Justin Rose og Dustin Johnson deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en það verður spennandi að sjá hvort að einhverjum þeirra takist að gera atlögu að Spieth á þriðja hring á morgun.Tiger Woods hefur leikið ágætt golf í endurkomu sinni og er jafn í 19. sæti á samtals tveimur höggum undir pari eftir hring upp á 69 högg á öðrum hring í kvöld. Nokkur stór nöfn duttu úr leik og náðu ekki niðurskurðinum sem miðaðist við tvö högg yfir pari en þar má helst nefna Jim Furyk, Luke Donald, Martin Kaymer og J.B. Holmes sem sigraði á síðasta móti á PGA-mótaröðinni. Þriðji hringur frá Augusta National verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þegar að Masters mótið er hálfnað leiðir bandaríska ungstirnið Jordan Spieth en hann er á 14 höggum undir pari eftir hringina tvo. Frammistaða Spieth hefur verið með ólíkindum en hann hefur aðeins fengið einn skolla það sem af er móti. Heilum fimm höggum á eftir kemur landi hans Charley Hoffman en hann er á níu höggum undir pari eftir 36 holur.Paul Casey, Justin Rose og Dustin Johnson deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en það verður spennandi að sjá hvort að einhverjum þeirra takist að gera atlögu að Spieth á þriðja hring á morgun.Tiger Woods hefur leikið ágætt golf í endurkomu sinni og er jafn í 19. sæti á samtals tveimur höggum undir pari eftir hring upp á 69 högg á öðrum hring í kvöld. Nokkur stór nöfn duttu úr leik og náðu ekki niðurskurðinum sem miðaðist við tvö högg yfir pari en þar má helst nefna Jim Furyk, Luke Donald, Martin Kaymer og J.B. Holmes sem sigraði á síðasta móti á PGA-mótaröðinni. Þriðji hringur frá Augusta National verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira