Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað 11. apríl 2015 02:32 Nær einhver að stöðva Jordan Spieth? Getty Þegar að Masters mótið er hálfnað leiðir bandaríska ungstirnið Jordan Spieth en hann er á 14 höggum undir pari eftir hringina tvo. Frammistaða Spieth hefur verið með ólíkindum en hann hefur aðeins fengið einn skolla það sem af er móti. Heilum fimm höggum á eftir kemur landi hans Charley Hoffman en hann er á níu höggum undir pari eftir 36 holur.Paul Casey, Justin Rose og Dustin Johnson deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en það verður spennandi að sjá hvort að einhverjum þeirra takist að gera atlögu að Spieth á þriðja hring á morgun.Tiger Woods hefur leikið ágætt golf í endurkomu sinni og er jafn í 19. sæti á samtals tveimur höggum undir pari eftir hring upp á 69 högg á öðrum hring í kvöld. Nokkur stór nöfn duttu úr leik og náðu ekki niðurskurðinum sem miðaðist við tvö högg yfir pari en þar má helst nefna Jim Furyk, Luke Donald, Martin Kaymer og J.B. Holmes sem sigraði á síðasta móti á PGA-mótaröðinni. Þriðji hringur frá Augusta National verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þegar að Masters mótið er hálfnað leiðir bandaríska ungstirnið Jordan Spieth en hann er á 14 höggum undir pari eftir hringina tvo. Frammistaða Spieth hefur verið með ólíkindum en hann hefur aðeins fengið einn skolla það sem af er móti. Heilum fimm höggum á eftir kemur landi hans Charley Hoffman en hann er á níu höggum undir pari eftir 36 holur.Paul Casey, Justin Rose og Dustin Johnson deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en það verður spennandi að sjá hvort að einhverjum þeirra takist að gera atlögu að Spieth á þriðja hring á morgun.Tiger Woods hefur leikið ágætt golf í endurkomu sinni og er jafn í 19. sæti á samtals tveimur höggum undir pari eftir hring upp á 69 högg á öðrum hring í kvöld. Nokkur stór nöfn duttu úr leik og náðu ekki niðurskurðinum sem miðaðist við tvö högg yfir pari en þar má helst nefna Jim Furyk, Luke Donald, Martin Kaymer og J.B. Holmes sem sigraði á síðasta móti á PGA-mótaröðinni. Þriðji hringur frá Augusta National verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira