Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2015 14:00 Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira